"Unglingsárin: eitt flóknasta tímabil mannsævinnar."
Heimasíðan veitir aðgengilegar og hagnýtar upplýsingar fyrir bæði foreldra og unglinga til að bæta samskipti og auka skilning á unglingsárunum.
,,Kennarar og annað fagfólk sem vinnur með börnum og ungmennum menntar sig til þeirra
starfa; það fer í margra ára háskólanám. Mér finnst því skjóta nokkuð skökku við að ekki
skuli vera lögð meiri áhersla á að styrkja foreldra í samskiptum sínum við börn sín með
fræðslu og ráðgjöf"